Mynd af vellinum
Lið 1
vs
Lið 2

Liverpool á móti Chelsea

Anfield, Liverpool
8. maí, 2026 -
11. maí, 2026
Verð
279.900 kr.
-
319.990 kr.
🔥 RISALEIKUR Á ANFIELD – LIVERPOOL vs CHELSEA 🔥 Þar sem lætin verða rosaleg – og draumur um Englandsmeistaratitilinn lifir! Liverpool tekur á móti Chelsea í toppslag þar sem hver einasti leikmaður, stuðningsmaður og sekúnda skiptir máli. Þetta gæti verið leikurinn þar sem baráttan um titilinn gæti verið raunveruleg – á Anfield, heimavelli meistaranna! Baráttan milli Liverpool og Chelsea er engri lík – hér mætast tvö risalið í toppklassa fótbolta, þar sem tæklingarnar fljúga, adrenalínið rýkur upp og ekkert er gefið eftir! Þetta er toppferð frá upphafi til enda – skipulögð af Premier Trips, þar sem lúxus, gæði og persónuleg þjónusta eru í hávegum höfð. 🎟 👀 Sætin á leiknum – New Anfield Road Stand seating: Level 1 Upper Tier Padded seats (Block AM1/AM7) 3 klst. aðgangur fyrir leik og 1 klst. eftir leik Pre-match complimentary street food Drykkur í hálfleik innifalinn (bjór, vín eða gos) Leikdagsdagskrá innifalin Afþreying fyrir leik Svo mætir LFC Legend fyrir leik og heilsar upp á stuðningmenn 💰 Verð: 279.900 kr. á mann miðað við 2 saman í herbergi 319.900 kr. á mann í einbýli 🔒 Staðfestingargjald: 50.000 kr. á hvern farþega 📅 Lokagreiðsla: Greiðist að fullu 8 vikum fyrir brottför ✅ Full endurgreiðsla ef ferðin fellur niður af okkar hálfu ℹ️ Premier Trips áskilur sér rétt til að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki. 📆 Leikdagur: Óstaðfestur Athugið að enska knattspyrnusambandið staðfestir nákvæman leikdag um það bil 7 vikum fyrir leik. Leikurinn getur færst.

Innifalið

✈️ Flug með easyJet til og frá Manchester – skattar og gjöld innifalin 🧳 20 kg innritaður farangur + Bakpoki 🏨 Gisting í 3 nætur með morgunverði á glæsilegu Novotel City Centre 4★ hóteli í hjarta Liverpool 🎟️ Aðgöngumiði á stórleikinn Liverpool – Chelsea – Longside Lower, topp sæti með frábæru útsýni! 🚐 Akstur til og frá flugvelli í þægilegum 8 manna lúxusbílum 🤝 Premiertrips er í samstarfi við AutoPark! Við bjóðum kúnnum okkar veglegan afslátt af bílastæðum við Leifsstöð – frábær leið til að byrja ferðina stresslaust.

ETA rafræn ferðaheimild til UK

Það er alfarið á ábyrgð farþega að sækja um ETA til að komast inn til Bretlands.

gov.uk
Athugið að Bretland hefur sett fram skilyrði um að allir ferðamenn sem þurfa ekki vegabréfsáritun, verða að framvísa rafrænni ferðaheimild (ETA).
Ríkisborgarar Schengen svæðisins þurfa að hafa vegabréf eða önnur viðurkennd skilríki með í för. Skilríkin þurfa að vera í gildi allan dvalartímann í landinu. Vegabréfsáritun er óþörf.
Við mælum með að fólk sæki UK ETA appið og klári umsóknina og greiðsluna þar í gegn.

Kostnaður

Rafræn ferðaheimild (ETA) kostar £10 á mann.
Það verða ALLIR að sækja um þessa heimild, fullorðnir sem börn. Einn aðili má sækja um fyrir aðra.
Ekki er hægt að fá gjaldið endurgreitt eftir að sótt er um.

Áður en þú byrjar umsókn

Þú þarft að hafa eftirfarandi við hendina:

Vegabréfið sjálft sem þú ferðast með, ekki ljósrit né rafrænt.
Aðgang að netfanginu þínu.
Greiðslukort.

Þú verður beðin(n) um að hlaða upp eða taka mynd af:

Vegabréfinu.
Andlitsmynd af þeim sem sótt er um fyrir.
Þú þarft ekki að slá inn ferðaupplýsingar þínar.
Ef þú getur ekki notað APP þá má sækja um hér.
Almennar upplýsingar um rafrænu ferðaheimildina (ETA) má sjá hér.
Premier Trips